Nýtt námskeið hefst í september 2015!
Magnús og RobertFelix og Robert

 

Hæ! Velkomin á heimasíðu Ju Jitsufélags Reykjavíkur.

Fjögur félög eru að æfa í Ámúla 19: Ju-Jitsufélag Reykjavíkur, Gracie jiu jitsu, Aikido og Kenpo Karate.


Við æfum hefbundið japanskt ju-jitsu sem er bardagalist en leggjum áherslu á sjálfsvörn. Sensei Simon Rimington er leiðtogi okkar innan Shogun Ju Jitsu International og sá sem leggur línurnar hvað er kennt hjá okkur. Við kennum að nota lása, tök, spörk, kýlingar, kyrkingar og köst. Við aukum þol, styrk og sjálfstraust. Ekki er keppt í þessari grein.

 

Við bjóðum öllum tvo fría prufutíma, það er besta leiðin til að komast að því hvort þetta hentar þér. Endilega kíktu hér á "spurt og svarað" (FAQ) síðuna okkar og á nokkur myndbönd áður en þú mætir í Ármúla 19! Sjáumst á þriðjudaginn eða fimmtudaginn klukkan 19:00!

 

Hefur þú áhuga á að koma með krakkana þína í prufutíma? Lestu meira hér. Einnig eru alltaf sér kvennanámskeið. Vertu vinur okkar á facebook til að vita hvenær næsta námskeið verður.

 

bestu kveðjur
Sensei Robert og Sensei Magnús

 

 

Egill og GillesJóhanna og Anna Ingibjörg

 

Sjálfsvörn ju-jitsu

 

 

Síðast uppfært: Laugardagur, 29. ágúst 2015 08:37