Kvennanámskeið í sjálfsvörn

Sjálfsvarnarskóli Íslands býður upp á stutta kynningu fyrir konur nokkrum sinnum á ári þar sem við sýnum hvað ju-jitsu er.

 

Kynning á sjálfsvörn með því að nota Ju Jitsu


Rætt verður um hvernig hægt er að fyrirbyggja og forðast árás (s.s. að skynja hættu, hvernig á að tala við árásaraðila og æskilega líkamsstöðu). Einnig hvernig hægt er að komast úr óþægilegri eða ógnandi aðstöðu á yfirvegaðan hátt.

Í Ju Jitsu sjálfsvörn er kennt að nota lása, tök, spörk, kýlingar, kyrkingar og köst. Æskilegt er að mæta í íþróttafatnaði.

Næsta námskeið


verður laugardaginn 15. mars 2014 í Ármúla 19 (sjá staðsetningu Sjálfsvarnarskóla Íslands)


Skráning fer fram á Facebook eða með því að senda póst á robert@sjalfsvorn.is. Námskeiðið er frítt fyrir þær sem eru nemendur í Sjálfvarnarskóla Íslands.

 

Venjulegar æfingar fara fram á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og þá eru bæði strákar og stelpur að æfa saman, ekki eru til sér tímar fyrir konur.

 

sjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeiðsjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeið
sjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeiðsjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeið
sjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeiðsjálfsvörn ju-jitsu kvennanámskeið

 

 

Síðast uppfært: Sunnudagur, 04. janúar 2015 11:36